top of page
cyltech.jpg

Um okkur

Fyrirtækið Cyltech tjakkalausnir tók formlega til starfa í Október 2020. Eigendur Cyltech stofna fyrirtækið með það að markmiði að gera fyrirtækið leiðandi á íslenskum markaði þegar kemur að þjónustu á glussa- og lofttjökkum. Vélbúnaður sem notast við tjakka er oftar en ekki mikilvægur í rekstri viðskiptavina Cyltech. Allur “niður tími” á búnaði getur í mörgum tilfellum verið kostnaðarsamur fyrir þann sem rekur búnaðinn. Það er því mikilvægt að í boði sé þjónusta sem tekur mið af þörf markaðarins um skjót vinnubrögð. Til að mæta þeirri þörf hefur Cyltech lagt upp með að eiga ávallt á lager fjölbreytt úrval íhluta og smíðaefnis.

Um okkur: About
bottom of page